01-Benedikt og Friðrika
Fyrir æfinguna er gott að hver nemandi sé með borð, stól eða aðra upphækkun.Í dag gerum við eins margar umferðir og við getum á 2 mínútum. Gerum fimm endurtekningar af hnébeygjum, armbeygjum á borði eða stól og burpees á borði eða stól. Í burpees setjum við hendurnar á stól eða borð og hoppum aftur í planka og aftur fram áður en við hoppum upp í loft.